Fyrirlestrar og vinnustofur

Getur verið allt frá klukkutíma fyrirlestri í 4 tíma vinnustofu

Að græja Gleðina og góða Heilsu
Hvað er mikilvægast og hvernig förum við að því?

Styrkleikar – alla leið eða hálfa leið
Hvernig forum við að því að Þekkja styrkleika okkar og nýta þá til fulls?

Stefnumót með þér – samskiptin innra með þér
Bætt samskipti við okkur sjálf og aðra í kringum okkur

Búa til náttúrleg hreinsiefni og skrúbb

Hafa samband