Bircher Múslí

Bircher Múslí

Þróað í kringum 1900 af svissneska lækninum Bircher-Brenner. Hann þróaði þennan rétt fyrir sjúklinga á spítalanum sínum til að fá þá til að borða meira ferskmeti. Fyrst var þessi réttur hugsaður sem forréttur í staðinn fyrir brauð og smjör. Í dag er hann oftast notaður sem morgunmatur.

Fyrir: 4-6

Innihald

2 bollar/150g hafrar

2 bollar jurtamjólk 

¼ cup/60ml eplasafi

3 msk. safi úr sítrónu

3 lífræn epli skorið í litla bita eða rifið.

4 fíkjur smátt skornar

Smá kanill (ef vill)

Hægt að toppa með td. bláberjum, hindberjum og/eða brasilíuhnetum. En grauturinn er líka góður án þess að nokkru sé bætt ofan á hann.

Aðferð

1. Blandið saman höfrum, mjólk, eplasafa og sítrónusafanum og láttu í bíða í ísskáp yfir nótt. 

2. In the morning add the grated apple, honey (to taste), yogurt, and cinnamon, if desired, and mix well.

3. Top with your favorite fruits and nuts.

ATH

* ef þú hefur lítinn tíma um morguninn, þá geturðu verið búin að setja eplabitana útí kvöldið áður.