Fljótlegur hafra/hemp/chia grautur

(Þessi er í uppáhaldi hjá mér, magn miðast við eina skál)  

1/2  bolli glúteinlausir hafrar

1 msk chia fræ

2 msk hempfræ

dass af kanil og sjávarsalti

1/2 lífrænt epli skorið í litla bita

1 bolli vel heitt vatn

Aðferð:  

Þurrefnin og eplabitarnir settir í skál.

Heitu vatni bætt útí, látið bíða í 5 mín.

Toppað með 1/2 banana niðurskornum í bita, möndlusmjöri og múslí.