Chia grautur með sítrónubragði

1 bolli möndlumjólk
¼ bolli chia fræ
1 grænt niðurskorið epli

Aðferð:

Hellið mjólkinni í skál og bætið chia fræjunum
Hrærið í af og til á meðan fræin eru að drekka
í sig vökvann (ca. 15 mín).
Bætið eplabitunum útí og síðan 1-2 dropum af ilmkjarnaolíu td. doTerra eða young
living.
Líka gott að rífa börk af lífrænni sítrónu yfir (má sleppa).